Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN
Öll námsmannafélög á Íslandi mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði á fjárframlögum ríkisins til Lánasjóðs íslenskra námsmanna!
Við hvetjum menntamálaráðherra að taka ákvörðunina til alvarlegrar endurskoðunar.
Ertu námsmaður? Þekkir þú einstakling í námi? Ætlar þú einhvern tímann í nám? Ef svo er þá hvetjum við þig til að mótmæla með okkur þessum áætlunum og skrifa undir hér!
Staðreyndir:
1) Ekki var haft neitt samráð við hagsmunafélög nemenda við ákvörðunartöku þessa gríðarlega mikilvæga hagsmunamáls. Ákvörðunin var tekin á tveggja klukkutíma löngum fundi, á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar LÍN.
2) Fjöldamargir áfangar sem kenndir eru í háskólum á Íslandi eru 10 ECTS eininga áfangar, en einnig eru til 15 og 18 ECTS eininga áfangar. Vegna þessa eru miklar líkur á því að þessar breytingar á kröfum um námsframvindu hafi áhrif í fjölmörgum tilvikum. Það virðist vera sem svo að ákvörðunin hafi verið tekin án ítarlegrar skoðunar á námsframboði og einingafjölda sem í boði er fyrir nemendur. Námsmaður sem fellur í einum 10 ECTS eininga áfanga mun þannig ekki ná 22 ECTS eininga viðmiðinu og á því engan rétt til námslána.
3) Um 10% námsmanna í dag taka ekki nógu margar einingar á önn til þess að fá námslán verði hugmyndir um ný viðmið Lánasjóðsins að veruleika en flestir þeirra nemenda eru að taka á bilinu 18-22 ECST einingar. Það gæti verið vegna ýmissa aðstæðna t.d. fjölskyldufólk og fólk með námsörðugleika eða aðrar aðstæður. Þetta þýðir einfaldlega að með þrengri skorðum fá færri námslán.
4) Það að herða á Lánasjóðnum til að koma í veg fyrir að fólk sé lengi í námi er að okkar mati algjörlega ótækt! Samkvæmt sálfræðingi Háskóla Íslands er slíkt aðeins til þess fallið að viðhalda og auka streitu, kvíða og þunglyndi nemenda, sem getur aukið líkur á lélegri námsárangri. Við leggjum frekar til jákvæða hvatningu til þeirra sem standa frekar en refsing í formi skuldasöfnunar!
5) Við mótmælum niðurskurðinum! Það að skera niður í menntamálum er að skera niður í mannauðnum.
Nemendafélag Háskólans á Bifröst
Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands
Nemendaráð Listaháskóla Íslands
Samband íslenskra framhaldsskólanema
Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri
Samband íslenskra námsmanna erlendis
Stúdentafélag Háskólans á Hólum
Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík
Stúdentaráð Háskóla Íslands
Stúdentaráð Háskóla Íslands Contact the author of the petition
Announcement from the administrator of this websiteWe have closed this petition and we have removed signatories' personal information.European Union's General Data Protection Regulation (GDPR) requires a legitimate reason for storing personal information and that the information be stored for the shortest time possible. |
Log in to manage your petition. |
Petitions promoted by other users
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Support Subsonic Society - Save our work places and Oslo's music history.
Stop obscene spamming of undernet network channels
Stop Industrial Development in North Manheim Township
No Nukes for AI: Clearly a bad idea
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
Proposed REGO price increase for motorcycles
2073 Created: 2024-10-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 2073 |
12 months | 2073 |
"Cap Rates for South Wairarapa: Cap 2025/26 Rate Increase at 3%"
564 Created: 2024-10-16
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 564 |
12 months | 563 |
Enough with the rates increase in Timaru District
436 Created: 2024-07-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 436 |
12 months | 436 |
Support community safety. Reopen Clive Police Station.
281 Created: 2024-10-21
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 281 |
12 months | 281 |
PETITION OPPOSING ' PROPERTY OVERLAYS' IN THE WAITAKI DRAFT DISTRICT PLAN 2022
212 Created: 2024-03-05
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 212 |
12 months | 212 |
Oppose National Park Name Change to Waimarino
175 Created: 2024-01-17
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 175 |
12 months | 175 |
People of New Zealand opposed to WHO Pandemic Treaty 28/05/22
972 Created: 2022-05-20
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 972 |
12 months | 162 |
Petition to stop the erection of new 5G transmitters in Devonport
124 Created: 2024-08-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 124 |
12 months | 123 |
Bring Seventeen to Australia
769 Created: 2024-08-06
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 769 |
12 months | 769 |
Ban the Box (Planter Boxes - Mapua 'Streets for People' Project
109 Created: 2024-02-05
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 109 |
12 months | 109 |
Ban Double Tap Poisoning in Mahia and Demand Safer Bait Execution
112 Created: 2024-12-26
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 112 |
12 months | 111 |
Please remove concrete lane separators from Mapua
93 Created: 2024-06-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 93 |
12 months | 93 |
Stop paid parking for Motorcycles and Scooters in Wellington
75 Created: 2024-06-13
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 75 |
12 months | 75 |
Oppose Palmerston North Bus Route Changes 19th February 2024
145 Created: 2023-12-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 145 |
12 months | 69 |
Retain The Pine Trees Kaikoura South Recreation Area
66 Created: 2024-07-13
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 66 |
12 months | 66 |
Demand a satisfactory response from CertiK
7556 Created: 2024-03-27
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 7556 |
12 months | 7555 |
Support for Daisy Corbet's New Zealand Residency
137 Created: 2024-08-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 137 |
12 months | 137 |
NZTA should reduce the speed limit form 70k to 50k in the residential area of SH2 - Main North Road, Bay View
137 Created: 2022-04-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 137 |
12 months | 60 |
Road Safety for Kaitoke Community
125 Created: 2023-12-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 125 |
12 months | 47 |
Omokoroa Pedestrian Crossings
81 Created: 2023-12-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 81 |
12 months | 41 |