Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Kristin Gunnarsdottir
Guest

/ #65 Mótmæli um að neiða börn til ofbeldisfulls föðurs

2011-03-15 22:45

Ég er eins mikið á móti því og hægt er að börnin verði send til föður síns í DK, hann er greinilega ekki heill á geði eins og hefur verið sagt frá. Börnin eiga að vera her á landi hjá móðir sinni og bróður þar sem þeim líður vel og eru ekki hrædd lengur. Ég vona að sem flestir skrifi undir það .