Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Sigurlaug Hreinsdóttir
Guest

/ #69 Sveiattan!

2011-03-16 00:08

Það er ekki réttlætanlegt að sú staðreynd að móðirin hafi "brotið lög" í sjálfsvörn, þ.e. við að forða sjálfri sér og börnunum sínum (sem henni ber skylda til að vernda) úr skaðlegum aðstæðum, verði vopn í hendi þess sem var verið að flýja. Svei þessum lagaviðbjóði.