Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Ragnheiður Esther Briem
Guest

/ #78 Stopp!

2011-03-16 09:46

Þetta er mál sem ætti að skipta alla máli! Sendum ekki saklaus börn í hendurnar á hættulegum manni! Því miður hafa svona vinnubrögð viðgengist of lengi og stefnt börnum og fleirum í voða, en nú er komið mál að linni! Stöðvum þetta óréttlæti gegn börnunum okkar!