Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!

Hrefna Arnardóttir
Guest

/ #96

2011-03-16 13:36

Hjördís hefur ábyggilega um nóg annað að hugsa og gera en að skrifa langa pistla hér inn því að þig vanti svör. Hennar boð til þín er að hringja í hana og spurja hana beint.

Myndi segja að möguleikinn til að fá þessi svör sem þú vilt fá gerist ekki betri - og að þetta sé gott boð sérstaklega miðað við yfirlýsingu þína um að þú ætlir ekki að styðja hana í þessu máli.

Þú spyrð hana mjög persónulegra spurninga um líf hennar og barnanna en vilt ekki gera þessa umræðu persónulega ?

Ef þú ert ekki maður/kona til að spurja hana beint, í síma eða í persónu eða amk undir nafni myndi ég segja að þú eigir enga heimtingu á svari (mín skoðun).