Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #3

2013-06-27 15:34

Með þessum nýju lögum hefði ég bara þrisvar (af átta) skiptum geta fengið námslán á mìnum fjórum árum ì námi. Ég fékk námslán allar annirnar og þurfti mikið á þeim að halda, þetta er mjög ósangjarnt fyrir komandi nemendur!