Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #5

2013-06-27 16:06

Þessi breyting mun koma í veg fyrir að ég geti klárað námið mitt í vetur og þarf að öllum líkindum að hætta í námi eða steypa mér í skuld hjá bankanum. Lín hefur stutt við bakið á mér hingað til og hjálpað mér í gegn um Háskólann en svo virðist vera að ég neyðist til að hætta í náminu þegar ég er við það að að vera búin í Háskólanum vegna tillitslausrar breytingar...