Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #7

2013-06-27 16:25

Í fyrsta lagi ætti LÍN að vera styrkveitingarstofnun en ekki lánastofnun. Í því ljósi, að kerfið er þegar ekki nógu gott, er fáránlegt að gera það enn síðra.