Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #13

2013-06-27 17:46

Fólk á ekki að þurfa að lifa á þessum ömurlegu lánum til þess að geta menntað sig. Ríkið ætti að bjóða upp á námsstyrki eins og á hinum norðurlöndunum.