Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #30

2013-06-27 20:44

Ég er námsmaður og verð að segja að þetta er alveg fáránlegt. Maður er búinn að standa í nógu miklu stappi við þá og þekki ég ansi margar þannig sögur. Þetta er ekki peningar sem þeir eru að gefa. Þeir fá allt til baka og með vöxtum. Væri ekki nær að koma fólkinu okkar í gegnum nám heldur en að draga úr þeim möguleikum. Þetta er ekki til að bæta þessa stöðu hjá þeim, sem getur verið nógu erfið fyrir.