Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #27

2013-08-14 15:43

Það á greinilega að ná tangarhaldi á RUV til að þjóðin fái alls engar hlutlausar fréttir lengur. Þessi málflutningur nýrra stjórnarliðsmanna um RUV er fyrir neðan allar hellur og er farinn ískyggilega að minna á aðferðir félaga Pútíns í austri og teboðsmanna í vestri.