Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #2

2013-08-14 17:10

Ég er sammála þessu, Henrý, það er nóg komið afa McCarhyisma á Íslandi. Ég brást við þessu sem blaðamaður og fréttamaður til áratuga, m.a. á Fréttastofu Útvarps. Þetta snýst um stuðning við óháða og gagnrýna blaðamennsku (journalistik) Takk fyrir frumkvæðið.
Þorgrímur Gestsson