Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #75

2013-08-15 06:21

Ég skrifa aðallega undir vegna þess að mér hugnast ekki þjóðernishyggja þar sem ég hef nú næstum 10ára reynslu af þvi að vera útlendingur sjálfur. Það getur verið nógu erfitt að þola þjóðerniskenndar ámælingar sökum fávisku af óbreyttum borgurum en ég get ímyndað mér að vindmyllur breyttist í vinnuvélar þegar þær eru komnar á þing.