Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #94

2013-08-16 08:43

Hótanir um skerðingu fjármagns til almenningsútvarps ef fréttaflutningurinn er ráðamönnum ekki þóknanlegur, eru hættulegar lýðræðinu og frjálsum skoðanaskiptum. Svona á enginn þingmaður í vestrænu lýðræðisríki að hegða sér.