Læknavísindakirkjan


Guest

/ #38

2013-10-13 01:28

Það ætti hver sem er að geta séð að Landspítalinn þarf meir á þessum pening að halda heldur en kirkjan.
Horfið á nýtískulegu Kirkjurnar á landinu, og svo á byggingu og ástands spítalans okkar allra.. hverskonar forgangsröðun er þetta?
Þetta er bara virkilega sorglegt.
Ég skráði mig úr þjóðkirkjunni fyrir einhverjum árum, nú skrái ég mig í Læknavísindakirkjuna því ég vil að mínir skattar renni til Landspítalans.
Takk fyrir þetta framtak Kristín !