Læknavísindakirkjan

Messías

/ #49 Re: Gengur því miður ekki upp

2013-10-13 13:06

#17: Árni Viðar - Gengur því miður ekki upp

Ég verð að vera ósammála þér. Ég veit ekki betur en að læknavísindi séu bæði söguleg og menningarleg.  Hvað hott varðar þá veit ég ekki betur en að allir landsmenn leiti til spítala þegar tilefni er til. Ég trúi því satt og stöðugt að læknavísindi geti hjálpað mér í baráttunni við sjúkdóma og slys, og að læknarnir sem ég leita til segi mér sannleikann. Miðpunktur þessarar trúar er spítalinn og ég get ekki iðkað mína trú annars staðar.