Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #27

2013-12-18 08:23

Í mínu tilfelli þar sem ég bý, þ.e.á Siglufirði, þá hættir sólin að sjást um miðjan nóvember og til 27.janúar þannig að það mundi breyta miklu til batnaðar fyrir okkur ef klukkunni yrði breytt. Held að það mundi verða ódýrasta og hollasta þunglyndislyf allra tíma.