Breytum klukkunni á Íslandi

Practical

/ #69 Nei

2013-12-18 17:31

Það á ekki að seinka klukkunni. Það gefur enga meiningu í landi þar sem breytingar á lengd dagsbirtu eru svona miklar. Höldum okkur við GMT.