Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #70

2013-12-18 17:52

Það er rosalegur munur að vakna á morgnana og það er bjart, vetrartímin í Danmörku gerir það að verkum að það byrtir aldrei seinna en um níu leitið á morgnana ekki slæmt það.