Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #128

2014-01-09 12:55

Kommon fólk, við búum við heimskautsbaug, sólargangurinn sveiflast svo mikið hér að það verður alltaf góður partur vetrar þar sem við förum á fætur í myrkri. Ef þetta verður gert, þá þýðir það á móti að stærri hluta ársins er maður að koma heim úr vinnu í myrkri ...er ég sá eini sem finnst það slæm býtti?

Það þarf að setja upp undirskriftarlista til að mótmæla þessu bulli