Breytum klukkunni á Íslandi

Guest

/ #136 LEIÐRÉTTA klukkuna

2014-01-10 11:43

Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að þetta snýst um að LEIÐRÉTTA klukkuna. Það er mikilvægt heilsu fólks að búa við RÉTTA klukku. Áhrif þessarar fölsunar eru þunglyndi og svefntruflanir. ENGIN þjóð notar jafn mikið af þunglyndis- og svefnlyfjum og við íslendingar. Þetta snýst ekki um prívat skoðanir einstaklinga á því hvort sé gott að hafa bjart á kvöldin. Það skiptir mjög miklu máli hvenær dagsbirta kemst inn í augu fólks. Birta á kvöldin hefur engin áhrif á heilsu manna. ÞETTA ER MIKILVÆGT LÝÐHEILSULEGT MÁL. Klukkan var fölsuð til að geta verið í TELEX sambandi við Evrópu 1968!!!!