Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #145

2014-01-11 23:25

ef líkamsklukka okkar er stillt eftir sólinni þá eigum við að leggjast í híði yfir veturinn og vaka allt sumarið. ef klukkuni á Íslandi yrði breytt og við færum í vinnu og skóla í björtu, þá væri orðið dimt þegar skóla líkur. hvað erum við bættari með það??? komin nótt strax að vinnu lokinni!!! ef við breytum klukkunni verðum við alltaf 2 eða 2 1/2 tíma á eftir hinum norðurlöndunum. það er ekkert léttara að vakna seinna, kanski fyrstu vikuna svo erum við orðin jafn sibbin á þeim tíma. fyrir utan náttúrulega þá staðreind að við höfum ekki öll sömu stillinguna á okkar líkamsklukkum. ég vil semsagt ekki breyta neinu um þetta.