EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #8

2014-02-23 10:32

Að draga umsóknina til baka og slíta aðildaviðræðum er skemmdarverk. Nær væri að setja umsóknina á ís út þetta kjörtímabil. Látum ekki gamla karla eins og Styrmi og Björn Bjarna, sem enn lifa í sínum kaldastríðsheimi, eyðileggja framtíðarmöguleika okkar. Látum ekki þjóðernissinnað og hatursfullt lið einangra okkur. Látum ekki peningaöflin sem vilja komast yfir auð landsins komast upp með þetta gerræði.