EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #127

2014-02-23 14:44

Það er ófrávíkjanleg krafa lýðræðis að ákvarðanir séu byggðar á bestu fáanlegum upplýsingum á hverjum tíma að undangenginni upplýstri rökræðu um allt sem máli skiptir með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Sérhver tilraun til þess að koma í veg fyrir slíkt er ekki bara andlýðræðisleg heldur ofbeldi af hálfu valdhafa....gagnvart frjálsum borgurum! Atlaga að skynsemi okkar og frelsi!