EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #129

2014-02-23 14:51

Þjóðaratkvæði á að vera um málið samkvæmt skýrum fyrirheitum frambjóðenda beggja stjórnarflokkanna í aðdraganda síðustu alþingiskosninga; annað hlýtur að teljast til kosningasvika. Áhugavert er að bera stöðuna hér saman við það sem er að gerast í Úkraínu þar sem almenningur er að losa sig við forseta og valdaklíku umhverfis hann, vegna samskonar svika þeirra í Evrópumálum. Opið frjálst samfélag er ævinlega það sem sérhagsmunaklíkur og ,,olígarkar" óttast mest.