EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #130

2014-02-23 14:51

Ég vil fá tækifæri til að meta sjálf kosti og galla. Ég er á þessari stundu hvorki já eða nei varðandi ESB, en ég vil eiga þess kost að taka upplýsta ákvörðun sjálf. Mikill hroki við þjóðina og virðingarleysi í lýðræðisþjóðfélagi.