EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #187

2014-02-23 17:06

Reynslan í aðildarumsóknum að EU er að meðan á umsóknarferlinu stendur verður meirihluti kjósenda á móti EU en þegar samningur liggur fyrir stóreykst stuðningurinn. Þetta stafar líklega af því að meðan ekki liggur fyrir samningur geta sérhagsmunaöfl skipulagt öflugan hræðsluáróður en þegar umsóknin er komin afsannast mest af áróðrinum og það slær í bakseglin hjá andstæðingum. Svipað gerðist í Icesave málinu á Íslandi þegar landsmenn landsmenn voru hræddir upp úr skónum með Kúbu og Norður-Kóreu útilegumannaríki. Þegar staðreyndirnar lágu fyrir sáu allir blekkinguna.