EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #202

2014-02-23 17:33

Nú er kominn tími til að standa við það sem lofað var fyrir kosningar, að leyfa þjóðinni að velja. Að mínu mati er hreinlega betra að okkur sé stjórnað af EB en þeim sem nú eru við völd. Það er hreinlega sorglegt hversu illa menntaðir og heimóttarlegir margir þingmenn stjórnarflokkanna eru.