EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #236

2014-02-23 18:41

Allt mitt líf hef ég búið við það að krónan hefur verið feld aftur og aftur til að ná til baka þeim kjarabótum sem um var samið hverju sinni.
Nú er komin tími til að stjórnmálamenn fari að læra hagstjórn án gengisfellinga. Lifi evran!!