EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #360 Þjóðin á að ákveða þetta - ekki Gunnar Bragi Sveinsson og Davíð Oddsson

2014-02-24 09:02

Allir að mæta á Austurvöll kl. 3 í dag (24/2). Ekki láta þessa varðhunda hagsmunaelítunnar komast upp með að stela þessum lýðræðislega rétti okkar allra að ákveða þetta stóra hagsmunamál í beinni kosningu.
http://visir.is/thrju-thusund-hafa-bodad-komu-sina-a-austurvoll/article/2014140229466