EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #361

2014-02-24 09:03

Nauðsynlegt að heyra vilja þjóðarinnar og treysta vilja hennar. Það gengur ekki að treysta þjóðinni þegar það hentar manni. Þeir sem sitja við stjórnvölinn nú hafa hrósað þjóðinni fyrir ábyrga afstöðu í icesave málinu. Af hverju gengur það ekki að treysta þjóðinni nú ?