Áskorun til hæstvirts innanríkisráðherra Hönnu B. Kristjánsdóttur


Guest

/ #13

2014-03-14 09:08

Bara ótrúlegt að vísa þessari konu og barni úr landi. Barnabörnin mín 2 voru í dagvistun hjá Mary dóttur þessarar konu, og kom hún oft til hjálpar þegar á þurfti.. Dóttir mín var mjög leið þegar hún þurfti að hætta hjá þeim mæðgum, því að Mary þurfti að fara í smá aðgerð á hendi.. Hugsum málið vandlega áður en farið sé að henda fullorðinni konu og barni úr landi..