Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #20

2014-03-28 19:20

Það löngu komin tímabært að leyfa fólki að vera með dýr án þess að spurja alla nágranna um leyfi. Eins og erlendis! Málið er að það þarf ábyrgða gæludýreigandur en leyfa dýrum að vera í félagslegum íbúð líka. Þetta gefur svo mikið fyrir fólk að vera með dýr.