Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem


Guest

/ #4

2014-04-28 00:09

Það er lágmarks krafa að Ghasem, sem og öðrum í hans stöðu, sé sýnd virðing og veitt raunveruleg áheyrn.

Fátt er þeim mikilvægara.

Ég geri þá kröfu til íslenskra stjórnvalda að þau búi okkur mannúðlegt samfélag.

Fátt er mér mikilvægara.