Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #37

2014-06-18 16:13

Þetta et algerlega sjálfsagt mál. Eftir því sem t.d. hundum fjölgar og verða heimilis"menn" í fjölmörgum fjölskyldum - ekki síst í Reykjavík, er það manntéttindamál að fá að halda heimilisdýr í félagslegum íbúðum. Eðlilega að því tilskyldu að eigendur sjái til þess að gæludýrin ónáði ekki aðra.