Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael


Guest

/ #70

2014-07-22 09:49

Það skiptir í raun ekki máli hvort þetta hafi áhrif á Ísraelsríkið eða ekki. Þetta er spurning um okkur Íslendinga. Viljum VIÐ hafa samskipti við ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi, hunsar ítrekað tilmæli vinaþjóða og fer fram með ofbeldi og morðum þvert á alþjóðarétt?