Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael


Guest

/ #146

2014-08-03 10:55

VÖKNUM!
Þetta snýst ekki um andúð gegn ísraelsku þjóðinni, né heldur er þetta stuðningur við hryðjuverkasamtökin Hamas. Þetta er tákn þess að við Íslendingar kennum okkur við mannúð og mannréttindi.

Ísraelsk stjórnvöld eru fallinn á prófinu. Með vægast sagt óhugnalegri framkomu sinni hafa þau sagt sig úr samfélagi þjóða sem kenna sig við mannréttindi og því hvet ég ykkur til að leggja nafn ykkar hér við. Það er búið að reyna allar aðrar friðsamlegar leiðir. Þetta er táknrænt og mikilvægt sem slíkt.

Einar Magnús