Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #48

2015-01-23 17:48

Mikil þörf á þessu.. það eru allt of miklir fordómar gegn dýrahaldi á þessu landi.. Þetta er eins og að banna manni að hafa börnin sín á heimilinu.. því gæludýr eru börn í huga margra eigenda þau þó séu loðin og á 4 fótum. þannig er það allavega í mínu tilfelli.. aldrei eru auglýstar íbúðir þar sem bannað er að vera með börn, þó þau geti verið mun háværari og skemmt meira í íbúðinni en flestir hundar og kettir..