Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #50

2015-01-23 22:14

Mjög leiðilegt hve oft fólk neyðist til að láta frá sér loðna fjölskyldumeðlimi vegna þess að gæludýr eru bönnuð í flestum húsnæðum, og einmitt þess vegna er mjög mikið um dýr í heimilisleit sem því miður fá ekki alltaf heimili í tæka tíð.