Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #25

2015-05-26 21:13

Ríkisstjórnin hlúir af alúð við fjármagnseigendur og vinavæðing alllsráðandi. Gefa útgerðarmönnum eignir okkar grímulaust. Stefna heilbrigðis- og menntakerfi í voða. Viðhalda styrkjakerfi til barnafólks og leigjanda í stað þess að borga mannsæmandi laun. Þetta er auðvirðileg úthlutunarstefna í stað mannsæmandi kjara. Lífeyrissjóðir orðnir gróðabúllur í atvinnurekstri og ekki virðist hagnaður fara til hækkunar lífeyris vinnandi fólks. Þaðan að síður er skerðingin bætt upp til þeirra sem þegar eru á eftirlaunum og lepja dauðann úr skel.