Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #61

2015-09-29 09:25

Gæludýr geta bætt lífsgæði og gefið tilgang. Fyrir þá sem eru undir í lífinu, eins og oft er með þá sem þurfa á félagslegum búsetuúrræðum að halda, getur verið ómetanlegt að taka ábyrgð á öðrum en sjálfum sér og að eiga traustan félaga sem tekur þeim á þeirra eigin forsendum. Að svipta fólk þeim möguleika er ekkert nema mannvonska.