Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #27

2015-12-10 12:07

Mælirinn hjá mér er orðinn fullur hvað varðar slæma framkomu okkar Íslendinga gagnvart hælisleitendum. Ég er búinn að vera hálf óvinnufær í morgun út af þessu máli og get einfaldlega ekki setið aðgerðarlaus. Ef einhvern tímann var tilefni til að safnast saman og mótmæla þá er það þessari mannvonsku.