Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #3

2015-12-12 14:27

Eftir vanlíðan og reiði út af brottvísun þessa fólks þá kviknar von um að það verði hægt að bæta að einhverju leiti fyrir ósæmandi hegðun íslenskra stjórnvalda. Þessi atburður, brottvísun veikra barna, er hrottalegur og í engu samræmi við yfirlýsingar eða stefnu Íslendinga börnum til handa.