Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #86

2015-12-13 14:05

Það er til skammar í siðuðu þjóðfélagi að taka ekki á móti fólki sem sannarlega á í miklum vanda, veik börn og sorgir foreldra sem ekki sjá neina leið þeim til hjálpar.