Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #87

2015-12-13 15:11

Mér finnst augljóst að það verður ekki sátt meðan vitað er að þessu fólki, þar á meðal 2 ungir drengir eru látin fara úr landi,
Það er ekki endilega auðvelt fyrir rá'ðherra að draga þessa ákvörðun til baka en þar ræður mannúðin. Við skulum sýna hana í verki.