Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #184

2016-03-29 09:07

Burtséð frá tengdum eða ótengdum hagsmunum, hvað átti að segja og hverju átti að halda leyndu, þá er það algerlega ólíðandi að forsætisráðherra lands eða aðrir kjörnir fulltrúar, geymi auð sinn í skattaskjóli. Ég vil ekki að fólk almennt geymi peningana sína á Tortóla, eða hvaða nafni sem leyndarhöfnin nefnist. Það er siðlaust, ljótt. Og ekki batnar málstaðurinn eftir því sem forsætisráðherra þvælir meira í máli sínu. Burt með alla Tortóla!