Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #352

2016-04-03 22:34

Það er lágmarkskrafa að æðstu ráðamenn þjóðarinnar deili kjærum með henni. Það er að segja að þeir taki ekki stöðu gegn gjaldmiðli landsins. Það hlýtur að jaðra við landráð að minnsta kosti siðferðilega að velja að geyma fjármuni sem verða til í landinu í öðrum löndum að því er virðist vegna vantrausts á gjaldmiðli lansins. Meðal annars þess vegna og vegna annarra atriða sem mér finnst rýra traust mitt á ráðamönnum þjóðarinnar skrifa ég undir þessa kröfu.