Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #119

2016-04-07 12:14

Ráðherrar hafa tapað tausti meiri hluta landsmanna og trúverðugleiki landsins erlendis er í húfi. Traustið vinnst ekki aftur nema mögulega með að kjósa og fá nýja stjórn. Sértúlkun laga og reglna sem ráðherrar og ráðamenn þjóðarinnar hafa stundað sér í hag og lygar þeirra eiga ekki að vera liðnar.