Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #35

2016-04-18 19:18

Ég þakka þér fyrir störf þín en núna er nóg komið. Fjöldi frambjóðenda er kominn fram og margir þeirra eru álitlegir. Framboð þitt dregur úr kraftinum og athyglinni sem það góða fólk hefur í boði til að koma sér á framfæri. Ófært er að hafa forseta sitjandi í 24 ár í landi sem heita á lýðveldi. Takk og bæ, Ólafur.