Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #58

2016-04-18 21:15

Ólafur Ragnar er fallinn í þá gryfju sem Kristján Eldjárn varaði við, að telja sig ómissandi.

Fyrst hann kann sér ekki hóf þarf að fylkja liði til að koma honum frá Bessastöðum.

Atburðir dagsins og undanfarinna vikna sýna að Lýðveldið Ísland þarf á nýrri stjórnarskrá að halda.